Aðgangsstýring fyrir íþróttamannvirki
Sérhæfðar lausnir fyrir íþróttamannvirki:
- Aðgangur veittur með hliði
- Margar tegundir hliða í boði
- Aðgangur veittur með opnun/lokun hurðar
- Umsjónarkerfi fyrir rekstraraðila
Einfalt gönguhlið í fullri hæð.
Ýmsir möguleikar:
- Forprentuð kort / stakir miðar
- Miðar prentaðir á staðnum
- Augnskönnun í stað korta /miða
Ýmsar gerðir gönguhliða.
Heildarlausn frá Tækniviti fyrir íþróttamannvirki. Hægt er að stýra aðgengi að búningsklefum, vissum svæðum, jafnvel einstaka sturtum og salernum.
Hjartað í lausninni er aðgangs- og upplýsingakerfið, byggt á íslensku hugviti, sem gerir viðskiptavinum okkar kleift að:
- Nota forprentaða staka miða / kort
- Starfsfólk með sérstök starfsmannakort
- Skrá áskriftir á kort:
- Tímabilsáskrift, t.d. 1, 3, 6, 12 mánuðir
- Skiptafjölda, t.d. 10, 30, 60 skipti
- Blöndu af skiptafjölda og tímabili
Hægt er að gera fyrirtækja- og félagasamninga þar sem starfsmenn geta jafnvel notað sín starfsmannakort. Ýmsir möguleikar í boði.
Útvegum allt sem þarf til reksturs á lausninni, svo sem: Miða, pappír í prentara, kort, tölvu- og tæknibúnað.